
Hugleiðingar ökukennarans
01
Tæknin hjálpar
Í mörgum nýjum bílum er hægt að stilla bílinn fyrir unga og óreynda ökumenn. Þannig er hægt að ákveða afl og hámarkshraða og læsa stillingunum. Hentar vel fyrir áhyggjufulla foreldra jafnt sem unga ökumenn sem eru líklegri til að freistast til að taka áhættur í umferðinni, enn skortir reynslu til að átta sig á afleiðingunum.
03
Lengi býr að fyrstu gerð
Mikilvægt er að vera góð fyrirmynd sem foreldri eða forráðamaður. Að sjálfsögðu er best að vera alltaf til fyrirmyndar í umferðinni, en það gæti skipt sérstaklega miklu máli að foreldrar sýni fyrimyndaakstur á meðan ökunámi stendur og sýni ungum ökumanni að yfirvegun og þolinmæði eru bestu ferðafélagarnir.
02
24/7 Support
Í mörgum nýjum bílum er hægt að stilla bílinn fyrir unga og óreynda ökumenn. Þannig er hægt að ákveða afl og hámarkshraða og læsa stillingunum. Hentar vel fyrir áhyggjufulla foreldra jafnt sem unga ökumenn sem eru líklegri til að freistast til að taka áhættur í umferðinni, enn skortir reynslu til að átta sig á afleiðingunum.
04
Af hverju bakka í stæði
Stór hluti af ökutækjatjónum verður þegar bakkað er úr stæðum. Þegar þú bakkar í stæði ert þú að bakka inn á öruggt svæði enn ef þú bakkar útúr stæði ertu að bakka inn á óöruggt svæði með umferð. Einnig gildir hægri forgangur á bílastæðum og þannig ertu með meiri rétt ef þú keyrir úr stæði.
